Persónuverndarstefna

Vafravökur

Dreamy Living notast við vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.

 

Persónuverndarstefna

Okkur er umhugað um persónuvernd og öryggi gagna sem vefverslunin meðhöndlar. Markmið okkar er að bæði starfsmenn og viðskiptavinir séu upplýstir um hvernig vefverslunin safnar og vinnur persónuupplýsingar. Persónuverndarstefna fyrirtækisins útskýrir nánar hvernig og hvenær persónuupplýsingum er safnað og deilt þegar þú verslar við Dreamy Living.

 

Söfnun persónuupplýsinga

Þegar þú heimsækir vefsíðuna söfnum við sjálfkrafa ákveðnum upplýsingum um tækið þitt, þar á meðal upplýsingum um vafrann þinn, IP-tölu og tímabelti. Vafrakökur eru þar að leiðandi sjálfkrafa settar upp.Þegar þú vafrar um síðuna söfnum við upplýsingum um einstakar vefsíður eða vörur sem þú skoðar, hvaða vefsíður eða leitaskilyrði vísuðu þér á síðuna okkar og upplýsingar um hegðun þína á síðunni. Við vísum til þessara upplýsinga sem safnað er sem upplýsingar um tæki.Við söfnum upplýsinga um tæki með eftirfarandi tækni:

  • „Vafrakökur“ eru gagnaskrár sem settar eru í tækið eða tölvuna og innihalda oft nafnlaust einstakt auðkenni. Nánari upplýsingar um fótspor og hvernig á að slökkva á fótsporum er að finna á http://www.allaboutcookies.org.
  • „Annálaskrár“ eru notaðar til þess að fylgjast með aðgerðum sem eiga sér stað á vefsíðunni og safna gögnum. Þar á meðal IP -tölu þinni, tegund vafra, internetþjónustuveitanda og tilvísunar-/útgöngusíðum og dagsetningar-/tímamerkjum.
  • „Vefmerki“ eða „merki“ og „pixlar“ eru rafrænar skrár sem notaðar eru til að skrá upplýsingar um hvernig þú vafrar um síðuna. Þegar þú kaupir eða reynir að kaupa í gegnum vefsíðuna söfnum við ákveðnum upplýsingum frá þér, þar á meðal nafni, heimilisfangi, heimilisfangi viðtakanda, greiðsluupplýsingum, netfangi og símanúmeri. Við vísum til þessara upplýsinga sem „Pöntunarupplýsinga“.

Þegar við tölum um „Persónuupplýsingar“ í þessari persónuverndarstefnu erum við bæði að vitna í upplýsingar um tæki og pöntunarupplýsingar.

 

Hvernig notum við persónuupplýsingar þínar?

Við notum pöntunarupplýsingarnar sem við söfnum almennt til að uppfylla allar pantanir sem gerðar eru í gegnum vefsíðuna (þ.á.m. vinnslu á greiðsluupplýsingum, skipulaggningu sendinga og til þess að veita þér reikninga og/eða pöntunarstaðfestingar). Að auki notum við þessar pöntunarupplýsingar til að:

  • Hafa samskipti við þig.
  • Skima pantanir fyrir hugsanlegri áhættu eða svikum.
  • Samræma þær óskir sem þú hefur deilt með okkur varðandi vörur og/eða þjónustu.

 

Við notum upplýsingar um tæki til að hjálpa okkur að kanna:

  • Hugsanlega áhættu á svikum (einkum IP -tölu þína).
  • Til þess að almennt bæta og fínstilla vefverslun okkar (til dæmis með því að búa til greiningar á því hvernig viðskiptavinir okkar vafra og hafa samskipti við vefsíðuna og til þess að meta árangur markaðs- og auglýsingaherferða).

 

Við deilum persónuupplýsingum þínum með þriðja aðila til að hjálpa okkur að nota persónuupplýsingar þínar, eins og lýst er hér að ofan.