Til að þrífa burstana þína:
Spreyjaðu Mist & Co burstahreinsinum 2-4 sinnum á hvern bursta með hreinsiklútinn undir og nuddaðu burstanum við hreinsiklútinn þar til burstinn verður hreinn. Endurtakið ef þörf er á. Eftir hreinsun er burstinn orðinn eins og nýr og mun þorna á mínútu. Þegar þú ert búin að hreinsa burstana þína seturðu hreinsiklútinn í þvottavélina og hann er klár í næstu notkun. Við mælum með að nota blettahreinsi á erfiða bletti.
Til að fjarlægja andlitsfarða:
Með því að bleyta klútinn með volgu vatni getur þú einnig fjarlægt andlitsfarða. Removing Towel er sérstaklega hannað fyrir fólk með viðkvæma húð og er auk þess umhverfisvænn! Við mælum með að nota einungis hreinann klút til að fjarlægja andlitsfarða.