Sendingarkostnaður er reiknaður í greiðsluferlinu
3.990 kr
Teddy snyrtitaskan er dásamlega mjúk og falleg taska fyrir make-up, snyrtidót eða hvað sem er.
Kemur í þrem litum: hvít, blá og beige.
17 x 10 x 9,5cm
Plush fabric