Dreamy

Loofa hanski

2.250 kr

Nuddhanski úr bómull og kopar. Þessi nuddhanski inniheldur kopar og lífræna bómull. Nuddið með ákveðnum strokum í baði eða sturtu. Þannig dregur úr mjólkursýru í vöðvum, sem annars valda gjarnan krampa. 100% náttúrulegur kopar sem frásogast auðveldlega og hefur bakteríudrepandi eiginleika. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkvæmri húð. Notið þurran eða blautan með sturtusápu.
Má þvo í þvottavél.

Nuddið með ákveðnum strokum í baði eða sturtu.

Bómull og kopar